05
Jun 10

Jæja, nú verð ég að taka mér smá pásu frá stóðhestunum okkar, en ég er ekki nærri því búin að skrifa um þá. En málið er að ég fór út í girðingu til að skoða nýfædda folaldið mitt undan Myllu frá Selfossi.

Faðir þess er Álffinnur undan Álfadísi frá Selfossi og Orra frá Þúfu, hann er brúnskjóttur 3 vetra albróðir Álfs frá Selfossi. Þetta er sjötta folalðið sem fæðist undan honum og þegar fyrstu þrjú voru einlit, tvær brúnstjörnóttar hryssur og jarpur hestur, var Bergur að verða brúnaþúngur, þetta gat ekki verið eðlilegt.....Svo kom Orka frá Gautavík með fifilbleikskjóttann hest,Vaka frá Hellubæ með rauðskjótta hryssu og Mylla bætti svo víð jarpskjóttum hesti og þau eru öll bara vel skjótt, finnst mér allavega. 

 mylla_og_orka_me_folld10_003             Mylla og sonur. mylla_og_orka_me_folld10_004 
 mylla_og_orka_me_folld10_006  mylla_og_orka_me_folld10_008
 mylla_og_orka_me_folld10_007  mylla_og_orka_me_folld10_005
 mylla_og_orka_me_folld10_002         Orkusonur.  mylla_og_orka_me_folld10_001