08
Mar 11

Var að koma frá Bandarikjunum eftir nokkra daga veru á Flying C, búgarði þeirra Ástu  og Will Covert í Californiu. Menn voru vel riðandi enda þónokkrir af  þeirra hestum  þekktir gæðingar á Íslandi áður.

Stefnt er með a.m.k þrjá þeirra á HM í sumar og miðað við ástand þeirra núna lítur það bara mjög vel út. Húni frá Torfunesi var á sinum tima Íslandsmeistari í slaktaumatölti og stefnt er með hann í þá grein á HM og miðað við stöðu  hans núna er hann til alls líklegur. Dynjandi frá Dalvík  sem gerði garðinn frægann á síðasta  HM var í feikna stuði og ótrúlega ferskur. 

 cl_mars11_006   Ásta og Dynjandi frá Dalvik
 cl_mars11_005
 cl_mars11_001    Ann Marie og Húni Frá Torfunesi
 cl_mars11_004     Eileen og Drift frá Ytra Dalsgerði
 cl_mars11_003    Rachel og Kaliber frá Lækjarbotnum
 cl_mars11_008      Lúsy og Andri frá Sólbrekku
 Myndir: Ásta Bjarnadóttir Covert