01
Dec 19
Julio Borba var með sýnikennslu á Friends Arena, Sweden Horse Show. Virkilega gaman á fá að taka þátt í þessu, en hinn knapinn var Kerstin Dahlberg.
A horse is a horse var nafnið og sýndum við fimi æfingar og áhrif þeirra á hestinn. Kjerstin reið Vulcao af postugisiska Lusitano kyni og ég Álffinn frá Syðri-Gegnishólum. Til að undirstrika að hestur er hestur sama af hvaða kyni hann er, skiptum við um hest til að sýna fram á að knapi er knapi. Reiðmennska er getur verið eins og gekk okkur bara vel og skemmtum okkur konunglega.