03
Apr 11

 Seinnipart fimmtudags fór Bergur norður  með tvo hesta til að sýna á stóðhestaveislunni á Sauðárkróki sem haldið var í reiðhöllini þar. Sýningin var á föstudagskvöldið og vorum við búin að semja við Þórð Þorgeirss að aðstoða okkur. Bergur sýndi Gandálf og Þórður sýndi Brimni.

Að sögn Bergs var þetta skemmtileg sýning og mikil breidd í hestakosti. Hér fyrir neðan birtum við nokkrar myndir sem voru teknar af þeim félögum, en sýningin hjá þeim tókst með ágætum.

 sthestav.__saurkr._20011_015  sthestav.__saurkr._20011_005
 sthestav.__saurkr._20011_006  sthestav.__saurkr._20011_011
 sthestav.__saurkr._20011_014  sthestav.__saurkr._20011_002
 sthestav.__saurkr._20011_007  sthestav.__saurkr._20011_003
 sthestav.__saurkr._20011_019  sthestav.__saurkr._20011_004
 sthestav.__saurkr._20011_013  sthestav.__saurkr._20011_008
 sthestav.__saurkr._20011_016  sthestav.__saurkr._20011_010
 sthestav.__saurkr._20011_018  sthestav.__saurkr._20011_009
 sthestav.__saurkr._20011_017      Myndir: Gangmyllan