12
Apr 11
  • Jæja, þá er enn eitt námskeið með Julio Borba lokið og að vanda tókst það frábærlega. Eins og vanalega tóku margir þátt og margir gæðingar mættu á staðin, má nefna Loka frá Selfossi, Korg frá Ingólfshvoli, Óskar frá Blesastöðum, Kjarnorku frá Kálfholti, Sigur frá Hólabaki, Glóðafeykir frá Halakoti og margir fleiri og verður að segjast eins og er að það eru alger forréttindi að fá að sjá þessa hesta hreyfa sig í "vinnuformi" ef svo mætti að orði komast, að venju var Julio gefandi, hugmyndarikur, hvetjandi og skemmtilegur og alltaf tilbúin til að breyta um aðferð til að ná árángri.
  •  borba_aprl11_011        Julio og Kjarnorka

                              Olil og Ljóni

    borba_aprl11_001 

     borba_aprl11_005  borba_aprl11_004  Siggi Sæm á Orrassyni undan Vöku frá Arnarhóli
     borba_aprl11_015            Olil ogt Kraflar  borba_aprl11_014
     borba_aprl11_006           Siggi og Kjarnorka  borba_aprl11_013          Artemisia og Korgur
     borba_aprl11_020 Ævar klikkar ekki á hliðarlinunni meðan hann er að jafna sig.  borba_aprl11_022
     borba_aprl11_021       borba_aprl11_024
                   Róbert og Julio