Við erum bæði stolt og ánægð með að Júlio Borba var tilbúinn að keppa í Gæðingafimi í Meistaradeildinni í gærkvöld fyrir Gangmylluna.
Ég held að það sé alveg á hreinu að hann fór langt útfyrir sinn þægindahring og sýndi mikið hugrekki með þátttöku sinni.
Júlio tókst vel til og við teljum að hann hafi sýnt okkur inn í framtíðina, hvert við erum að þróast.
Sýning Borba í forkeppninni ásamt stuttu viðtali í lokin.
Viðtal við liðið eftir keppnina en liðsmenn sem vantar eru Elvar Einarsson og Ævar Örn Guðjónsson.