• Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Álfadís
    Álfadís
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Sólrún
    Sólrún
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Birthday present
    Birthday present
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Friends
    Friends
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Wintertime
    Wintertime
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
06
Jan 08

Jón Bergsson Feðgarnir Bergur Jónsson og Jón Bergsson á Ketilsstöðum hafa alla tíð verið í samstarfi í hrossaræktinni allt þar til hann lést í sumar síðastliðið. Jón var eins og Bergur fæddur inn í hestamanna fjölskyldu. Móðurafi hans Hallgrímur átti mikla gæðinga og má þar helst nefna Fálu 1286 frá Úlfsstöðum. Hún var móðir Ljónslappar frá Ketilsstöðum, sem er formóðir allra hrossanna á Ketilsstöðum og var hún fædd árið 1939.

Ljónslöpp átti aðeins sex afkvæmi, það fyrsta 1954 þá 15 vetra gömul. Undan henni urðu þrjú hross eftir í ræktuninni að Ketilsstöðum en það voru hryssurnar Rauðka, Ljóska og hesturinn Glói, öll alsystkini undan Lýsingi 409 frá Voðmúlastöðum. Ketilsstaðaræktunin hefur sótt blóð víða að, svo sem til Ófeigs frá Hvanneyri, Hrafns frá Holtsmúla og Gusts frá Hóli að ógleymdum hrossum Sveins Guðmundssonar frá Sauðarkróki.

 

 Jóhannes Stefánsson

Allar hryssur Olil Amble eru skyldar og ættaðar frá Jóhannesi Stefánssyni frá Kleifum. Hennar ræktun hófst árið 1986 og margar hryssur voru tímabundið í ræktuninni og reyndust ekki nógu vel og voru því settar af. Þegar búið var að grisja hópinn voru þær sem eftir voru allar undan eða út af tveimur hryssum frá Kleifum, þeim Spurninu og Muggu. Báðar eru þær undan dætrum Loga frá Kletti. Í dag eru þau Bergur og Olil með í ræktuninni 22 hryssur, þar af 6 af Kleifaætt og 16 frá Ketilsstöðum. Síðastliðið sumar voru tamin og sýnd fyrstu hrossin þar sem þessir tveir stofnar koma saman en það voru Álfasteins afkvæmin Djörfung, Ljóni og Snerra frá Ketilsstöðum.  Öll fjögra vetra gömul með meðaleinkunn uppá 8,00. Þessi útkoma hvetur vissulega til áframhaldandi blöndunar þessara tveggja stofna.

Hér til hægri í valmyndinni er að finna þá stóðhesta og hryssur sem við höfum ræktað.

 

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 22 guests and no members online