Átta kynbótahross úr okkar ræktun náðu þáttökurétti á Landsmótið og erum við ákáflega ánægð með það.
Þessi hestur heitir Gigur frá Ketilsstöðum og hlaut hann 8,18 í aðaleinkunn 4 vetra gamall klárhestur. Móðir er Ör frá Ketilsstöðum og faðir er Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum.
{gallery}kynbotahross a LM 2018{/gallery}