Mildrid Musdalslien og Fálmar frá Ketilsstöðum sigruðu 4 gang 4.1 á Hrimnirmótinu í Noregi siðastliðnu helgi. Aðaleinkunn var 7,20 í mjög svo sterkri keppni, Fálmar er undan Þernu frá Ketilsstöðum og Sveini-Hervari frá Þúfu. Árið 2014 keppti ég á þessum hesti og varð önnur í 4 gangi í Meistaradeildinni og Suðurlandsmeistari í meistaraflokki í forkeppni með 7,47. Fálmar er snillingur og erum við mjög sátt við að vera með alsystir hans, Spes, í ræktun.