Fimm fallegar brúnar veturgamlar hryssur í fjallinu á Ketilsstöðum, nú hefði verið gott að vera með örmerkjalesarann.
Þær eru vel ættaðar, Álfadís/Stáli frá Kjarri, Álfhildur/Spaði frá Stuðlum, Aðaldís/Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum, Vænting/Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum og Álfastjarna og Aðall frá Nýjabæ.
{gallery}Heimaslodir 2019{/gallery}