Huldumær frá Syðri Gegnishólum er fjórða hæst dæmda 4. vetra hryssa landsins 2016.
Fyrir sköpulag fékk hún 8,01 og hæfileika 8,48 þ.a. 9,0 fyrir tölt, fegurð í reið og vílji og 9,5 fyrir fet. Aðaleinkunn var 8,29.
Móðir er Álfadís frá Selfossi og faðir Sær frá Bakkakoti.
Við eigum von á folaldi undan Huldumær og Frama frá Ketilsstöðum á þessu ári en svo er planið að taka hana aftur inn til frekarri þjálfunnar.
{gallery}Huldumaer 10.jan 2017{/gallery}