Farnir stóðhestar
Natan frá Ketilsstöðum, knapi Olil Amble.
Ljósm: Jens Einarsson.
Hæsti dómur: Héraðssýning á Gaddstaðaflötum - 2006
Bygging | Einkunn | Hæfileikar | Einkunn |
---|---|---|---|
M1:142 M2:131 M3:136 M4:64 M5:141 M6:36 M7:48 M8:43 M9:6,3 M10:29,5 M11:18 | |||
Höfuð | 8.5 | Tölt | 9.0 |
Háls/herðar/bógar | 8.0 | Brokk | 8.5 |
Bak og lend | 8.0 | Skeið | 7.5 |
Samræmi | 9.0 | Stökk | 8.0 |
Fótagerð | 7.5 | Vilji og geðslag | 8.5 |
Réttleiki | 8.0 | Fegurð í reið | 9.0 |
Hófar | 8.5 | Fet | 8.0 |
Prúðleiki | 8.0 | Hægt tölt | 8.0 |
Hægt stökk | 7.5 | ||
Sköpulag | 8.23 | Hæfileikar | 8.51 |
Aðaleinkunn | 8.40 |
Mynd 1, Natan á Landsmóti 2006. Mynd 2, Amazon var fyrsta afkvæmi Natans í dóm. Mynd 3, Jónatan á fjórða vetur. Mynd 4, Jónatan í mars 2011. Mynd 5, Veigar frá Sauðholti 2, 3v. Mynd 6, Þröstur frá Efri Gegnishólum 3v.