• Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Sólrún
    Sólrún
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís
    Álfadís
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Wintertime
    Wintertime
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Friends
    Friends
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Birthday present
    Birthday present
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
06
Jan 08

Olil Amble og Suðri

Reiðkennsla er eitthvað sem ég hef alltaf haft áhuga á og notið, Ég hef stundað reiðkennslu frá 1990, byrjaði í Búðardal, á Þingeyri og Bolungarvík. Ég kenndi einnig í Noregi, í Forsand, Haugesund og Oslo. Reiðkennsluhluti vinnunnar fór svo vaxandi og áður en ég vissi kenndi ég á fjölmörgum stöðum.

Fyrsta reiðkennaraprófið skilaði mér reiðkennararéttindum C frá FT árið 1996. Seinna tók ég annað próf fyrir reiðkennararéttindi B frá FT, 1998.

Ég nýt þess að kenna, hef lært af mínum nemendum og lagt áherslu á að ferðast og kanna eins og kostur er og fylgjast með því sem er að gerast í hestaheiminum. Til dæmis hef ég kennt í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi, Bretlandi, Þýskalandi, Austurríki, Sviss, Hollandi og Belgíu en haustið 2007 bættust Bandaríkin við.

Í dag kenni ég einkatíma í Sviss, Þýskalandi og skandinavíu auk bandaríkjanna.

Á íslandi kenni ég í einkatímum auk helgarnámskeiða fyrir einkahópa. Þetta er krefjandi vinna en gefandi og skemmtileg. Kennsla verður sennilega alltaf stór partur af mínu lífi, það er alltaf góð tilfinning þegar nemandi nær tökum á verkefninu. Í framtíðinni er ætlunin að færa kennsluna heim og bjóða jafnframt upp á einkatíma á okkar hestum. Hver vill ekki fara í einkatíma á hesti sem er með 9,5 fyrir skeið eða yfir 7,5 í fjórgangi 😊

Ég hef unnið sem þjálfari fyrir íslenska landsliðið á norðurlandamótum og heimsmeistaramótum auk þess að þjálfa sænska landsliðið og norska landsliðið. Í dag er ég þjálfari og ráðgjafi fyrir þýska landsliðið.

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 832 guests and no members online