Á Landsmótínu á Hólum var Álfadís frá Selfossi á bakvíð ca. 24 % kýnbótahrossana, hvert hlutfallið er núna veit ég ekki en gaman er að kanna það víð tækifæri.
Fimm afkvæmi hennar eiga þáttökurétt á þessu móti, Álfarinn í A-flokki, Álfgrímur í flokki 7 vetra og eldri stóðhesta, Huldumær í 6 vetra flokki hryssna, Álfaklettur i 5 vetra flokki stóðhesta og Ljósálfur í flokki 4 vetra stóðhesta.
{gallery}Alfadis Offsprings at Landsmot 2018{/gallery}