Okkur langar að birta nokkrar myndir sem voru teknar fyrir tilviljun um daginn þegar Páll Imsland var að mynda hjá okkur fyrir allt annað tilefni. Við höfum verið frekar dofin frá því á laugardagskvöldið þar sem við hlutum verðlaun fyrir ræktunina okkar, Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar. Ræktunarbú ársins 2018 og Keppnishesta ræktunarbú ársins 2018. Þessar myndir sýna líklega hvernig okkur líður innst inni þó að manni takist ekki alltaf að sýna það. við þökkum kærlega allar hamingjuóskir, þær ylja, við erum gæfusöm að fá að starfa við það sem á hug okkar allan.
View the embedded image gallery online at:
https://gangmyllan.is/index.php/1160-breeders2018#sigProIdfb74e828d8
https://gangmyllan.is/index.php/1160-breeders2018#sigProIdfb74e828d8