Fyrir nokkru átti hryssan Draumadís sitt fyrsta folald, faðir þess er Kraflar frá Ketilsstöðum. Einn daginn þegar ég fór til að skoða folaldið var Draumadís ekki á því að sýna mér það og var hin styggasta. Folalðið hafði heilmikið fyrir því að fylgja móður sinni,en ég náði þó þessum myndum af þeim. Draumadís er sammæðra Álfadísi og undan Topp frá Eyjólfsstöðum.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |