Hér eru myndir teknar af Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum er hann hlaut aðaleinkunn 8,67 í kynbótadómi fyrir nokkrum dögum. Fyrir sköpulag var hann með 8,73, þar af 9.0 fyrir höfuð, bak og lend og hófa og 9,5 fyrir samræmi. Fyrir hæfileika hlaut hann 8,63, þ.a 9,0 fyrir tölt og vilja. Móðir hans er Álfadís frá Selfossi og faðir er Stáli frá Kjarri. Knapi Bergur Jónsson
View the embedded image gallery online at:
https://gangmyllan.is/index.php/1377-alfaklettur2019#sigProId049a2a3d04
https://gangmyllan.is/index.php/1377-alfaklettur2019#sigProId049a2a3d04