Þessir folar eru á öðrum og þriðja vetri og eru í uppeldi á Ketilsstöðum þar sem þessi mynd var tekin fyrir örfáum dögum. Þarna eru margir stórættaðir folar eins og t.d elsti sonur Álfhildur sem er undan Meginn Ljónslappar og Dugssyni. Okkur hlakkar mikið til að temja þennan fola þar sem Ljónslöpp frá Ketilsstöðum (m.a móðir Kötlu) og Álfadís eru ömmur hanns, Heiðursverðlauna og afkasta hryssur enda voru þær gæðingar sjálfar og hafa þær svo sannarlega erft það frá sér.
Stóðið var mjög sátt við heimsóknina eins og sést með því að smella á Video tengilinn.
{gallery}Ungfolar a Ketillstodum 2019{/gallery}