Í sumar erum við búin að þjálfa og undirbúa okkur fyrir síðsumarsýninguna á Hellu.
Nokkur hross voru ekki tilbúin til syningar í vor
og nokkur slösuðu sig og voru því ekki sýnd.
Einnig endursyndum við nokkur hross sem við töldum gátu hækkað sig.
Nokkur hross fengu í sjálfusér ágætis dóma en þegar á heildinni er litið
voru þetta ein stór vonbrigði,
ekkert varð eins og við vonuðumst til. Vegna hvers hef ég ekki hugmynd um,
en svona er þetta bara.
Gandálfur frá Selfossi,5v samt 8,14.þ.a 9,0 fyrir brokk. | |
Snilli frá Ketilsstöðum,5v samt.7,69, þ.a 8,0 fyrir skeið og tölt. | |