• Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Sólrún
    Sólrún
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Mothercare
    Mothercare
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Birthday present
    Birthday present
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Friends
    Friends
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Wintertime
    Wintertime
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfadís
    Álfadís
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
22
May 11

Vorum að keppa á opna íþróttamótinu á Gaddstaðaflötum um helgina, við skráðum fjóra hesta, Ása keppti á Hvata í 5 gangi og komst í fimmta sætið.

Bergur var skráður með Vakar í tölti og fjórgangi en náði ekki heldur að keppa núna því Vakar er engan veginn búinn að jafna sig á múkkinu.

Það er reyndar að há fleiri hestar hjá okkur,  þrálát leiðinda sýking sem gerir þá bólgna og auma í löppunum. Ég keppti á Kraflari í tölti og fjórgangi og á Háfeta í fjórgangi.

Háfeti var að mæta í fyrsta sinn í keppni, en hann er frá Leirulæk í Borgarfirði.

Fór ég með hann í þetta sinn til að ná einkunn á hann og fór hann í 7,17 í þetta sinn og varð í annað sæti eftir forkeppnina á eftir Kraflari. Háfeti er vonandi framtíðar keppnishestur hjá mér, en hann á mikið inni og er hestur sem ég er virkilega hrifin af.

Kraflar stóð sig með sóma þessa helgina, eins og síðustu helgi. Við ákváðum strax að keyra á hann og láta slag standa til að sjá hverning hann myndi standa sig undir miklu álagi. Ég komst að því að hann er nægilega sterkur, hann hefur staðið af sér tvö úrslit í röð  með stuttu millibili, tvær helgar í röð og það er ekkert lítið sem hann tekur á, sérstaklega á hægu tölti, en hann er sterkur, úthaldsgóður og fljótur að afmæðast þó að ég finni auðvitað fyrir því að hann þreytist.

 Hann er níu vetra í dag en ég hef þjálfað hann meira og minna síðan hann var fimm vetra.

Allskonar slys og veikindi hafa síðan orðið til þess að ég hef lítið sem ekkert keppt á honum, til að gera langa sögu stutta ætla ég að orða það þannig að við

Kraflar höfum engan veginn haft heppnina með okkur til þessa.

Hins vegar hafa alltaf nokkrir aðilar stappað í mig stálið og fyrstan ætla ég að nefna Atla Guðmundsson sem hefur marg sagt mér að gefast ekki upp, að hann sé sérstakur.

M.a svona setningar halda manni gangandi og  ótrúlega  ljúft að uppskera eftir margra ára markvissa þjálfun.

 Ég er búin að fá hellings veganesti og geri mér fulla grein fyrir því að ég verð að bæta ýmislegt og það verður tekið föstum tökum.

Núna fengum við 7, 59 í 4 gangi forkeppni og 7, 63 í úrslitum og fyrsta sætið.

Í tölti fengum við 7, 83 í forkeppni og  8,39 í úrslitum og annað sætið. Svo unnum við líka tvíkeppnina.

 

                Myndir: Gangmyllan 

kraflar_keppni_hella_023

 

kraflar_keppni_hella_026

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 1125 guests and no members online