• Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Mothercare
    Mothercare
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Sólrún
    Sólrún
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Birthday present
    Birthday present
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Álfadís
    Álfadís
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Wintertime
    Wintertime
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Friends
    Friends
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
30
Sep 11

Það eru orðið langt síðan fréttir hafa borist frá okkur enda höfum við verið netssambandslaus í nær mánuð og höfum við fengið mjög óljósar skýringar hvers vegna, óþolandi en svona er þetta bara.

Haustið er gengið í garð og það þýðir fyrir okkur að frumtamningar eru hafnar, hryssurnar eru að verða mánaðar tamdar og stóðhestarnir eitthvað styttra. Geldingarnir, bíða fram á næsta haust.

Nú koma til tamningar tólf hryssur og fimm stóðhestar, en þau eru öll á þriðja vetur. Það er alltaf jafn spennandi að byrja á tryppunum og reyna að átta sig á hestefninu í hverjum og einum einstaklingi.

Nú kemur til tamningar fyrsta afkvæmið hennar Spes, rauð hryssa undan Natan.  Spes var feiknalega mikil sporttýpa, léttbyggð og hágeng, enda með nánast eintómar níur í hæfileikum nema 9,5 fyrir hægt stökk og stökk. Svo erum við að fara að temja fyrstu afkvæmin hans Gandálfs, m.a rauðan fola undan Framkvæmd og rauðtvístjörnótta hryssu undan Vakningu.

Síðustu afkvæmi mæðgnanna Muggu og Musku eru komin inn, en Mugga átti sitt síðasta folald 26 vetra gömul og er á ellilaunum í fullu fjöri í stóðinu á Ketilsstöðum 29 vetra gömul. Muska drapst hinsvegar langt fyrir aldur fram, aðeins fimmtán vetra gömul. Undan Muggu er rauð hryssa undan Ljóna en undan Musku er grár foli undan Álfasteini, hann heitir Jörmuni, en hann var kallaður aðtoðarmaðurinn vegna þess að þegar hann var folald var móðir hans hjá Kraflari og Jörmuna, sem var fæddur í apríl, fannst mikið skemmtilegra að vera með Kraflari en móður sinni og sást iðulega til Kraflars hlaupandi um girðinguna með folaldið sér við hlið eins og ekkert væri sjálfsagðara.

Svo er brún hryssa undan Framtíð og móálótt undan Brá, en þær eru báðar undan Álfasteini. Þerna og Mylla eru með Leiknirsdætur, dóttir Þernu er rauðstjörnótt en dóttir Myllu er jörp. Svo er jörp hryssa undan Ljónslöpp og Gaum og tveir brúnstjörnóttir Gaumssynir undan Væntingu og Júlíu.

Grá hryssa er undan Gráhildi og Keili og undan Álfadísi eru brún Orradóttir. Undan Oddrúnu er Glottasonur og er hann rauðglófextur, blesóttur, sokkóttur og undan Hlín og Gusti er grá hryssa.

Það má segja að nær undantekningalaust fara tamnigar vel af stað og hryssurnar allar vel reiðfærar en hestarnir eru komnir eitthvað skemur enda var byrjað á aðra viku seinna á þeim.

Hér fyrir neðan birtum við nokkrar myndir af Jörmuna. Hann var í hryssum í Skagafirði í sumar og eru tíu hryssur fyljaðar eftir hann þar.  
 jrmuni11_2  jrmuni11_7
 jrmuni11_4  jrmuni11
      Myndir: Gangmyllan

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 166 guests and no members online