Birti hér nokkrar myndir af þriggja vetra gömlum fola sem verið er að frumtemja. Orka frá Gautavík , móðir folans er í eigu dóttir Bergs, Guðgjargar Önnu Bergsdóttir en eigandi folanns er Guðmundur Þorsteinn Bergsson, sem fékk í úskriftargjöf frá systur sinni að halda Orku. Hann hélt henni undir Álffinn og ber folinn nafnið Stúdent frá Ketilsstöðum. Hann er stór myndarlegur og hreyfingamikill, þannig að þetta llitur mjög vel út eins og er. Systkini hans sem hafa farið í dóm eru, Almar Álfasteinsson, 8,31 og Amazon Natansson 7,97.
Myndir: Gangmyllan