• Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Mothercare
    Mothercare
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Birthday present
    Birthday present
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Friends
    Friends
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Álfadís
    Álfadís
  • Wintertime
    Wintertime
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Sólrún
    Sólrún
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
18
May 12

Verð að koma með fréttirnar strax, en það var að koma í ljós að Álfarinn er í toppstandi. Eins og við höfum sagt frá, gekk ekki vel hjá honum að fylja hryssur í fyrra en aðeins ein hryssa kastar við honum í ár. Upp komu getgátur um að mikil lyfjagjöf móðurinnar, meðan hann var á fósturstigi, hafi haft áhrif á þroska hans. Álfadís slasaðist lítillega þegar hún var í girðingunni hjá Keili sem leiddi til þess að hún fékk sýkingu í lið og á timabili leit þetta ekki vel út og á þeim tímapunkti var hætt að hugsa um fóstrið og allt sett í að bjarga henni og fylja síðan aftur enda var talið nokkuð víst að hún myndi láta í kjölfarið. Þetta sumar og haust var hún sónuð marg oft en hún hélt fylinu þannig að við létum hana halda því vonuðum það besta. Þegar síðan kom í ljós að hann fyljaði illa í fyrra var maður farinn að velta því fyrir sér hvort maður hafi tekið ranga ákvörðun á sínum tíma. Í vor var tekið úr honum sýni og þá kom í ljós að allt virtist vera í lagi nema það að hann var með sýkingu sem hann var meðhöndladur við en hugsanlegt er að það hafi bara verið hún sem var að stríða hann í fyrra. Í morgun fórum við með Álfarinn i Sandhólaferju en þar átti hann að vera í nokkra daga til þess að rannsaka úr honum sæðið. Guðmar í Sandhólaferju tók úr honum sæði strax þegar hann kom og reyndist það vera í svo góðu lagi að hann sagðist treysta sér til að sæða tuttugu hryssur með þessum eina skammti. Að því sögðu sendi hann okkur heim með hestinn. Þetta eru auðvitað mjög góðar fréttir enda er Álfarinn gullfallegur sonur Álfadísar frá Selfossi og Keilis frá Miðsitju, sem sagt albróðir Álfasteins frá Selfossi, sem þykir vera mikil eftirsjá í úr landi. Álfarinn verður í girðingu hér hjá okkur í Syðri Gegnishólum í allt sumar.

Álfarinn maí11 032 Álfarinn maí11 209 Álfarinn maí11 217 Álfarinn maí11 011 

Þessar myndir voru teknar af Álfarni í fyrra, en þá var hann tveggja vetra gamall.  Myndir: Gangmyllan

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 38 guests and no members online