• Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Friends
    Friends
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Birthday present
    Birthday present
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Álfadís
    Álfadís
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Sólrún
    Sólrún
  • Mothercare
    Mothercare
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Wintertime
    Wintertime
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Julio Borba
    Julio Borba
30
Nov 12

Eins og ég var búin að skrifa hér áður í fréttum er Framkvæmd komin með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og erum við búin að bíða spennt eftir dómsorðinu hennar. Við reiknuðum með því að eitthvað yrði minnst á skeið og vilja og urðum við ekki fyrir vonbrigðum. Hér birti ég myndir af móður hennar og bróður, henni sjálfri og nokkrum afkvæmum.

Hugmynd frá Ketilsstöðum Framkvæmd frá Ketilsstöðum Hjörvar Ketilsstöðum FM 1996  Flugnir frá Ketilsstöðum Minning frá Ketilsstöðum Djorfung frá Ketilsstöðum 

Hugmynd, mynd: Valdimar Kristinsson. Framkvæmd og Hjörvar: Eirikur Jónsson. Flugnir og Minning: Gangmyllan og Djörfung: Axel Jón.

Hugmynd móðir Framkvæmdar var með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi og hlaut 8,5 fyrir vilja og skeið. Framkvæmd var með 9,0 fyrir skeið og 9,5 fyrir vilja. Hjörvar bróðir Framkvæmdar hlaut 10 fyrir skeið og 9,0 fyrir vilja 6 vetra gamall, með Daniíel Jónsson í hnakknum en á myndinni að ofan er hann setinn af Atla Guðmundssyni sem sigraði  A flokkin á honum á FM´96. Svo er Flugnir sonur Framkvæmdar með 10 fyrir skeið og 9,5 fyrir vilja en því náði hann í sumar 7 vetra gamall. 4 vetra fékk hann 9,0 fyrir skeið. Minning dóttir Framkvæmdar fékk 9,5 fyrir skeið og 9,0 fyrir vilja 5 vetra gömul. Síðasta myndin er af Djörfungu en hún fékk 9,5 fyrir skeið og vilja 4 vetra gömul.

Dómsorðið er svohljóðandi:

Framkvæmd frá Ketilsstöðum gefur hross undir meðallagi á stærð. Höfuð er svipgott með fínleg eyru og vel opin augu. Hálsinn er all langur, meðalreistur við háar herðar. Bakið er vöðvað en beint og lendin djúp og afturdregin. Afkvæmin eru hlutfallarétt. Liðir á fótum eru sverir og sinar eru öflugar, fætur eru réttir í liðum en all nágengir. Hófar eru prýðisgóðir, efnisþykkir og djúpir en prúðleiki er slakur. Framkvæmd gefur taktgott tölt, skrefmikið brokk og gott fet. Skeiðgeta er úrval og skeiðið ferðmikið, takthreint og öruggt. Afkvæmin eru harðviljug og fylgin sér og fara vel.

Framkvæmd frá Ketilsstöðum gefur flugvakra, öskuviljuga alhliða gæðinga. Framkvæmd hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 271 guests and no members online