Áfram sunnlenskt samstarf Samið hefur verið við rafmagnsverktaka vegna rafmagnsverkþattar reiðhallarinnar. Fossraf á Selfossi mun sjá um alla vinnu og allt efni við rafmagn í reiðhöllinni. Fossrafsmenn eru mættir og byrjaðir á sinni vinnu. Prev Next