• Friends
    Friends
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Álfadís
    Álfadís
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Wintertime
    Wintertime
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Sólrún
    Sólrún
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Birthday present
    Birthday present
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
01
Jan 15

2014 hefur verið gott ár og margt af því sem við höfum ætlað okkur að gera, hefur gengið upp. Á kynbótabrautinni og keppnisbrautinni hefur flest gengið að óskum og held ég að það sé hægt að fullyrða að þetta hafi verið okkar besta ár hingað til.

Á kynbótabrautinni hlutu 17 af 18 hrossum 1. verðlaun, þó svo að helmingur þeirra hafi verið sýnd sem klárhross. Óhætt er að segja að mörg hrossanna séu með glæsilega dóma, níu hrossanna hafa hlotið á bilinu frá 9,0 til 10, 0 fyrir tölt og er meðaleinkunn allra sýndra hrossa m.a  8,7 fyrir tölt, 8,4 fyrir brokk, 8,9 fyrir vilja og geðslag og 8,6 fyrir fegurð í reið. Meðaleinkunn skeiðs þeirra hrossa sem sýnd voru með skeiði er 8,0, en aðeins einn hestur hlaut 9,0 fyrir skeið á þessu ári, en það var Jörmuni.

Álfhildur 6 vetra fékk 10,0 fyrir tölt og þrjár hryssur hlutu 9,5 fyrir hægt tölt, en það voru þær Álfhildur og Katla 6 vetra og Álfastjarna 4 vetra. Frami og Tíbrá hlutu þá 9.0 fyrir hægt tölt. Einnig hlutu átta hross 9.0 fyrir tölt, það voru þau  Álffinnur og Frami 7 vetra , Katla 6 vetra, Tíbrá, Snekkja og  Bóla 5 vetra og Álfastjarna og Goði 4 vetra.

Ein 10,0 náðist fyrir vilja, en það var Álfhildur sem hlaut hana og litla systir hennar Álfastjarna fékk 9,5. Síðan náðust 8 x 9,0 fyrir vilja, en það voru þau Álffinnur og Frami 7 vetra, Katla og Sylgja 6 vetra, Tíbrá og Bóla 5 vetra og Goði 4 vetra.

9,5 hlaut Álfhildur fyrir fegurð í reið og þau Álfarinn, Frami, Katla, Tíbrá, Álfastjarna og Sylgja hlutu þar 9,0.

2 x 9,5 náðist fyrir fet, en það var Frami 7 vetra og Álfastjarna 4 vetra , síðan fékk Jörmuni 9,0 fyrir fet.

Einnig náðist 9,0 fyrir hægt stökk þrisvar sinnum en það voru þau Katla, Álfarinn og Sylgja.

Álffinnur byrjaði vel sem ræktunarhestur, tvö af hans fyrstu afkvæmum komu til dóms 4 vetra, þau Goði og Vinátta og hlutu þau bæði fyrstu verðlaun. Goði fékk m.a. 9 fyrir tölt og vilja og Vinátta 8,5 fyrir tölt, 9 fyrir stökk og 9.5 fyrir fet.

Til gamans má geta að heiðursverðlaunahryssurnar Álfadís og Ljónslöpp stóðu sig vel á árinu og áttu 5 og 4 avkvæmi sem tóku þátt í Landsmótinu, ýmist í kynbóta eða gæðingakeppni.

Á Landsmótinu áttum við svo þrjú kynbótahross í topp tíu, Álfhildur var efst í 6 vetra flokki hryssna, Snekkja í 4. sæti í 5 vetra flokki hryssna og Álfastjarna var í 7. sæti  flokki 4 vetra hryssna.

 

Á keppnisvellinum áttum við líka okkar besta ár, en hross úr okkar ræktun náðu átta sinnum að vera í topp 10 í Meistaradeildinni á þessu ári og finnst mér það persónulega alveg frábær árangur þar sem bestu knapar og hross landsins komu saman og styrkleiki mótaraðarinnar gífurlegur.

Þar náðist m.a. sigur í Gæðingafimi með hæstu einkunn frá upphafi en það var Álfhildur og svo náðist silfur í fjórgangi á Fálmari og silfur í T2 slaktaumatölti á Frama.

Simbi sigraði T2 slaktaumatöltið í KS deildinni fyrir norðan en þar var knapi Elvar Einarsson.

Vetrarmótaröð Sleipnis í opnum flokki ss. meistaraflokk vann Elin á Kötlu og Frama, með gull í tölti á öllum þremur mótunum.

Á opna WR íþrottamóti Sleipnis vann Bergur gæðingaskeið í meistaraflokki á Miningu, Elin fjórganginn í meistaraflokki á Frama, ég varð í öðru sæti í tölti meistaraflokks á Sprengju, Bergur í örðu sæti i Fimmgangi meistaraflokks á Strokk og Brynja og Spes í öðru sæti í fjórgangi í ungmennaflokki.

Elin og Frami enduðu í annað sæti í B flokki Sleipnis og unnu landsmótsúrtökuna með feikna einkunn og settu landsmóts sigurvegarann þar með fyrir aftan sig á því móti, þó svo að hlutirnir hafi ekki gengið upp á landsmótinu var þetta gríðarlega lofandi frammistaða. Einnig sigraði Brynja ungmennaflokk Sleipnis á sama móti og báðar umferðir á úrtökunni fyrir LM á Sprengju.

Á landsmótinu áttum við tvo fulltrúa í úrslitum en Brynja og Sprengja fóru beint í A-úrslit og náðu þar fimmta sæti í ungmennaflokki og Ísólfur Líndal og Gandálfur í B-úrslitum í A flokki.

Á Íslandsmótinu komust Elin og Frami í þriðja sæti í fjórgangi meistaraflokks.

Síðan unnum við þrjú gull á Suðurlandsmótinu, tvö þeirra í meistaraflokki, Fálmar vann fjórganginn og Frami slaktaumatöltið. Sylgja vann síðan opna flokkinn í fjórgangi í sinni fystu keppni.

Hross frá okkur voru líka að keppa erlendis með góðum árangri en hæst ber sigur Möru Staubli og Hlébarða í fimmgangi og þriðja sæti í slaktaumatölti á svissneska meistaramótinu og síðan annað sæti í fimmgangi og B-úrslit í slaktaumatölti á Miðevrópska meistaramótinu.

Markmiðið á þessu ári var að fá hærri kynbótadóma og gera hrossin sýnileg á keppnisvellinum og erum við mjög sátt við að það hafi gengið eftir. Markmiðið fyrir næsta ár er að halda þessari stefnu og ná ennþá meiri nýtingu, með því meina ég að sem mest af fæddum hrossum á búinu nái að uppfylla takmark ræktunarstefnu búsins að hljóta góðan kynbótadóm og skila sér í keppni með góðum árangri.

 Álfhildur frá Syðri Gegnishólum 6 vetra, undan Álfadísi frá Selfossi og Orra frá Þúfu. Aðaleinkunn 8, 52. Snekkja frá Ketilsstöðum 5 vetra, undan Ljónslöpp frá Ketilsstöðum og Alvari frá Syðri Gegnishólum. Aðaleinkunn 8,42. Álfastjarna frá Syðri Gegnishólum 4 vetra undan Álfadísi frá Selfossi og Dug frá Þúfu. Aðaleinkunn 8,23. Álffinnur frá Syðri Gegnishólum byrjaði vel sem kýnbótahestur er tvö afkvæmi hans úr elsta árgangi fengu 1. verðlaun aðeins 4 vetra gömul. Móðir hans er Álfadís frá Selfossi og faðir hans er Orri frá Þúfu. Álfhildur frá Syðri Gegnishólum 6 vetra sigraði m.a gæðingafimina 7,78/8,77 í Meistaradeildinni. Móðir er Álfadís frá Selfossi og faðir er Orri frá Þúfu.Frami frá Ketilsstöðum 6 vetra, varð annar í T2 slaktaumatölti í Meistaradeildinni 8,43/8,54. Móðir hans er Framkvæmd frá Ketilsstöðum og faðir hans er Sveinn Hervar frá Þúfu.  Fálmar frá Ketilsstöðum 7 vetra varð í annað sæti í 4 gangi meistaradeildarinnar 7,30/ 7,97. Móðir er Þerna frá Ketilsstöðum og faðir er Sveinn Hervar frá Þúfu. Simbi frá Ketilsstöðum 13 vetra sigraði m.a slaktaumatölti í KS deildinni 6,87/7,50//,83, knapi var Elvar Einarsson. Móðir hans er Ljónslöpp frá Ketilsstöðum og faðir hans er Kjarkur frá Ebilsstaðabæ.  Minning frá Ketilsstöðum sigraði Gæðingaskeiði á opna WR móti Sleipnis 7,54. Minning er undan Framkvæmd frá Ketilsstöðum og Gusti frá Hólí. thumb Frami Elin á pallinn á Íslandsmótinu, en hún og Frami enduðu í þriðja sæti í 4 gangi 7,30/7,57.  Sprengja frá Ketilsstöðum og Brynja urðu í 5 sæti 8,62 í ungmennaflokki á Landsmótinu. Móðir hennar er Ljónslöpp frá Ketilsstöðum og faðir er Gígjar frá Auðsholtshjáleigu. Gandálfur frá Selfoossi 10 vetra og Ísólfur Lindal Þórisson riðu í B úrslit í A flokki á Landsmótinu, í millilriðlinum fékk hann 8,52. Gandálfur er undan Álfadísi frá Selfossi of Gusti frá Hóli. Fálmar frá Ketilsstöðum 7 vetra, sigraði m.a 4 gang meistaraflokk á Suðurlandsmótinu 7,47/7,57. Móðir hans er Þerna frá Ketilsstöðum og faðir hans er Sveinn Hervar frá Þúfu. Sylgja frá Ketilsstöðum sigraði opna flokkinn í 4 gangi á Suðurlandsmótinu 6,97/7,33. Móðir hennar er Spes frá Ketilsstöðum og faðir er Natan frá Ketilsstöðum. Frami frá Ketilsstöðum 7 vetra, sigraði T2 slaktaumatöltið meistaraflokk á Suðurlandsmótinu 7,30/7,92. Móðir hans er Framkvæmd frá Ketilsstöðum og faðir er Sveinn Hervar frá Þúfu. Mara Staubli og Hlébarði frá Ketilsstöðum, m.a svissneskir meistarar í 5 gangi 6,87/7,36.

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 28 guests and no members online