• Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Mothercare
    Mothercare
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Friends
    Friends
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Birthday present
    Birthday present
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Sólrún
    Sólrún
  • Álfadís
    Álfadís
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Wintertime
    Wintertime
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
05
Nov 16

Á þessu ári komu 18 hross frá okkar ræktun til dóms, öll þeirra utan eins hlutu fyrstu verðlaun. Nákvæmlega helmingur hrossana, níu stykki eru klárhross, með 5,0 fyrir skeið . Til gamans má geta að níu þessarra 18 hrossa eru undan bæði hryssum og hestum ræktuðum af okkur.

16 þeirra voru sýnd á Íslandi og 2 í Þýskalandi. Af hrossum sýndum á Íslandi unnu 9 sér inn þátttökurétt á Landsmótinu en 7 þeirra voru endursýnd þar.
Þessi sjö hross voru endursýnd á Landsmótinu og náðu fjögur þeirra að vera meðal 10 efstu. Álfarinn hlaut 8,63 og varð í sjöunda sæti í flokki 7 vetra og eldri stóðhesta, Álfastjarna 8,43 í áttunda sæti í 6 vera flokki hryssna, Álfgrímur með 8,46 í sjötta sæti í flokki fimm vetra stóðhesta og Huldumær 8,29 í fjórða sæti í flokki 4 vetra hryssna.
Víð sýndum fjórar fjögurra vetra hryssur á árinu og allar hlutu þær 1.verðlaun sem okkur finnst frekar flottur árangur.
Einnig finnst okkur vel við hæfi að minnast á einstakan árangur Álfadísar frá Selfossi sem náði þeim afrekum að eiga afkvæmi í öllum fjórum aldursflokkum kynbótahrossa á Landsmótinu. Þau voru öll í topp tíu í sínum flokkum og tvö þeirra eru klárhross. Auk þess var sonur hennar Álffinnur frá Syðri-Gegnishólum sýndur til 1.verðlauna fyrir afkvæmi á Landsmótinu og hlaut hann annað sætið.
Annað sem var mjög sérstakt er að 24% kynbótahrossanna á Landsmótinu áttu ættir sínar að rekja til hennar sem líklega er einsdæmi og þætti líklega mikið þó um stóðhest væri að ræða. En einungis sextán ár eru liðin frá því að hún var sjálf stjarna á Landsmótinu í Reykjavík 2000, fjögurra vetra gömul.
Sonur hennar Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum sem er okkar hæst dæmda hross í ár fór vel af stað sem kynbótahestur, þar sem hans elsta og eina afkvæmi fætt 2012, Lygna hlaut 8,02 í aðaleinkunn.
Meðaleinkunn 18 hrossa fyrir sköpulag er 8,21. Fyrir hæfileika er 8,30 og aðaleinkunn 8,27. Meðalaldur þeirra eru 5,5 ár. 17 af 18 hrossum yfir átta, sem þýðir að við erum með 94,4% hrossa í fyrstu verðlaun.

Hrossin sem sýnd voru á þessu ári eru:

Álfarinn frá Syðri Gegnishólum 7 vetra 8,65
Katla frá Ketilsstöðum 8 vetra 8,52
Stúdent frá Ketilsstöðum 6 vetra 8,47
Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum 5 vetra 8,46
Álfastjarna frá Syðri Gegnishólum 6 vetra 8,43
Fákur frá Ketilsstöðum 6 vetra 8,41
Stefnir frá Ketilsstöðum 5 vetra 8,38
Huldumær frá Syðri Gegnishólum 4 vetra 8,29
Tígur frá Ketilsstöðum 6 vetra 8,23
Goði frá Ketilsstöðum 6 vetra 8,23
Glampi frá Ketilsstöðum 5 vetra 8,22
Pegasus frá Ketilsstöðum 7 vetra 8,15
Meginn frá Ketilsstöðum 5 vetra 8,11
Framsýn frá Ketilsstöðum 4 vetra 8,10
Spurning frá Syðri Gegnishólum 4 vetra 8,08
Tesla frá Ketilsstöðum 6 vetra 8,04
Lygna frá Syðri Gegnishólum 4 vetra 8,02
Heillastjarna frá Syðri Gegnishólum 5 vetra 7,98

{gallery}Breeding evaluation 2016{/gallery}

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 137 guests and no members online