![]() |
Gandálfur var sýndur í Hafnafirði í dag. Fékk hann 8,0 í byggingardóm og 8,31 fyrir hæfileika sem gerir í aðaleinkunn 8,19. Gandálfur er fimm vetra, sonur Álfadísar og Gusts frá Hóli. Þjálfun hefur gengið erfiðlega í vetur vegna þráðláts múkks og bóghelti þannig að miðað við aðstæður erum við ánægð með þennan áfanga.
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Héraðssýning á Sörlastöðum - 2009 | ||||||||||||||
Mótsnúmer | 05 | Land | IS | |||||||||||
M1 | 142 | V.fr. | 8.5 | Höfuð | 7.5 | Tölt | 8 | |||||||
M2 | 132 | H.fr. | Háls/herðar/bógar | 8 | Brokk | 8.5 | ||||||||
M3 | 139 | V.a. | 8.2 | Bak og lend | 8.5 | Skeið | 8 | |||||||
M4 | 65 | H.a. | Samræmi | 8 | Stökk | 8.5 | ||||||||
M5 | 146 | Fótagerð | 7.5 | Vilji og geðslag | 9 | |||||||||
M6 | 39 | Réttleiki | 8.5 | Fegurð í reið | 8 | |||||||||
M7 | 48 | Hófar | 8.5 | Fet | 8 | |||||||||
M8 | 44 | Prúðleiki | 7 | Hæfileikar | 8.31 | |||||||||
M9 | 6.5 | Sköpulag | 8 | Hægt tölt | 7 | |||||||||
M10 | 29.5 | Hægt stökk | 7.5 | |||||||||||
M11 | 18.5 | |||||||||||||
Aðaleinkunn | 8.19 |