Í kvöld fórum víð með þennan fola af bæ, og tókum af honum fyrstu myndirnar í reið. Honum fannst það ákaflega spennandi enda í fyrsta sinn sem honum er riðið annarstaðar en heima hjá sér. Reiðtúrinn endaði með nokkrar bunur á vellinum á Selfossi, það er við hæfi þar sem stefnt er með hann í dóm. Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum er fjögurra vera gamall, móðir hanns er Álfadís frá Selfossi og faðir er Stali frá Kjarri.
{gallery}Alfaklettur2017{/gallery}