Við fengum skemmtilega heimsókn siðastliðinn mánudag frá landbúnaðarráðherrum allra norðurlandanna og þeirra starfsfólki. Við kynntum starfsemi okkar, íslenska hestinn og hvaða áhrif okkur finnst hann hafa á norrænt samstarf. Þetta var áhugasamur, hress og skemmtilegur hópur sem stoppaði dágóða stund, Jelena Ohm kynnti starfsemi Horses of Iceland og við sýndum þeim þjálfunar stund í reiðhöllinni.
{gallery}Radherrar i heimsokn haust 2019{/gallery}