Fyrrum ræktunarhryssur
|
Framkvæmd frá Ketilsstöðum. Knapi Bergur Jónsson.
Ljósm: Eirikur Jónsson.
Hæsti dómur: Héraðssýning Stekkhólma - 1998
Bygging | Einkunn | Hæfileikar | Einkunn |
---|---|---|---|
M1:132 M3:130 M4:62 M5:143 M10:28 M11:18 | |||
Höfuð | 8.0 | Tölt | 8.5 |
Háls/herðar/bógar | 8.0 | Brokk | 6.5 |
Bak og lend | 9.0 | Skeið | 8.5 |
Samræmi | 7.0 | Stökk | 7.5 |
Fótagerð | 7.5 | Vilji og geðslag | 9.5 |
Réttleiki | 8.0 | Fegurð í reið | 8.0 |
Hófar | 8.0 | Fet | na |
Prúðleiki | 3.0 | Hægt tölt | na |
Hægt stökk | na | ||
Sköpulag | 7.93 | Hæfileikar | 8.30 |
Aðaleinkunn | 8.11 |
Heiðursverðlaun-Dómsorð:
Framkvæmd frá Ketilsstöðum gefur hross undir meðallagi á stærð. Höfuð er svipgott með finleg eyru og vel opin augu. Hálsinn er all langur, meðalreistur við háar herðar. Bakið er vöðvað en beint og lendin djúp og afturdregin. Afkvæmin eru hlutfallarétt. Liðir á fótum eru sverir og sinar eru öflugar, fætur eru réttir í liðum en all nágengir. Hófar eru pryðisgóðir, efnidþykkir og djúpir en prúðleiki er slakur. Framkvæmd gefur taktgott tölt, skrefmikið brokk og gott fet. Skeiðgeta er úrval og skeiðið ferðmikið, takthreint og öruggt. Afkvæmin eru harðviljug og fylgin sér of fara vel.
Framkvæmd frá Ketilsstöðum gefur flugvakra, öskuviljuga alhliða gæðinga. Framkvæmd hlýtur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi.
Myndir: Staðreynd, Eirikur Jónsson. Minning, Axel Jón. Djörfung Eirikur Jónsson. Flugnir, Flaumur, Frami og Fróði,Gangmyllan.