Farnir stóðhestar
Vakar frá Ketilsstöðum, knapi Max Olausson.
Ljósm: Gangmyllan
Jón Bergsson heldur í Vakningu frá Ketilstöðum og Vakar stendur með hryssunni. Myndin er tekin á LM 2004. Ljósmynd Eiríkur Jónsson.
Hæsti dómur: Héraðssýning á Sörlastöðum - 2010
| Bygging | Einkunn | Hæfileikar | Einkunn |
|---|---|---|---|
| M1:143 M2:133 M3:140 M4:65 M5:144 M6:39 M7:47 M8:43 M9:6,5 M10:30,5 M11:19 | |||
| Höfuð | 8.0 | Tölt | 9.0 |
| Háls/herðar/bógar | 8.0 | Brokk | 9.0 |
| Bak og lend | 9.0 | Skeið | 5.0 |
| Samræmi | 8.5 | Stökk | 9.0 |
| Fótagerð | 8.0 | Vilji og geðslag | 8.5 |
| Réttleiki | 8.0 | Fegurð í reið | 9.0 |
| Hófar | 9.0 | Fet | 8.5 |
| Prúðleiki | 7.0 | Hægt tölt | 9.0 |
| Hægt stökk | 9.0 | ||
| Sköpulag | 8.28 | Hæfileikar | 8.23 |
| Aðaleinkunn | 8.25 | ||
Mynd 8 og 9, Fjölnir Þ. Mynd 10, Axel Jón. Aðrar myndir, Gangmyllan. Á síðustu myndinni er Bóla frá Syðri Gegnishólum, fyrsta afkvæmi Vakars til að koma í dóm, hér er hún 4ra vetra með 8.06 í einkunn, glæsileg byrjun.

