Hér koma nokkrar myndir af Brynju Amble Gísladóttir og Goða frá Ketilsstöðum, sem teknar voru á Suðurlandsmótinu. Þau náðu fimmta sæti í Tölti T2 og 10. sæti í 4 gangi V1. Margt flott að gerast hjá þeim, vantaði smá meira traust á slaka tauminn og smá meiri ferð á brokki og stökki sem annars var mjög gott. Yfirferðin var virkilega góð og uppskáru þau 7,5 hjá öllum dómurum í úrslitunum.
View the embedded image gallery online at:
https://gangmyllan.is/index.php/1134-hugrokk5gangur2018-2#sigProId8314d964ef
https://gangmyllan.is/index.php/1134-hugrokk5gangur2018-2#sigProId8314d964ef