Bara verð að birta nokkrar myndir sem voru teknar af þessum hesti á Suðurlandsmótínu. Það er alveg óhætt að segja að víð séum seinheppin við Álfarinn, vesen í öllum úrslitum. Markmiðið var að ná yfir 7,00 í forkeppni í 5 gangi á þessu ári. Það náðist ekki, 6,98 og A-úrslít á Reykjavíkurmeistaramótínu og 7,00 og A-úrslit á Suðurlandsmótínu. Ríðum svo í 7, 47 í A-úrslítumum og frábærar einkunnir litu dagsins ljós, eins og 8,5 fyrir fet og 3 x 8,0 fyrir skeið....en þetta tapaðist allt vegna ágrips. Ég fíla þennan hest í ræmur og hlakka til framhaldsins.
{gallery}Alfarinn Sudurlandsmot 2018{/gallery}