Ræktunin okkar, Ketilsstaðir/Syðri-Gegnishólar, hefur hlotið tilnefningu til verðlauna sem Ræktunnarbú ársins sem og Keppninshestabú ársins. Þakkir til allra sem eiga hlut að máli.
Við munum skrifa nánar um þetta á næstu dögum.
View the embedded image gallery online at:
https://gangmyllan.is/index.php/1152-breedersnominations2018#sigProId8cf201a985
https://gangmyllan.is/index.php/1152-breedersnominations2018#sigProId8cf201a985