Eins og staðan er í dag er hann með 7 sýnd afkvæmi, þar af eru tvö með 8,0 eða hærra og hæðst þeirra er Álfadrottning 5 v. frá Austurkoti með 8,32 í aðaleinkunn, eitt hross eru með 7,96, en þrjú eru með frá 7,81 til 7,82 og lægst þeirra er 5 v hryssan Álfrún frá Rökstua með 7, 66.
Meðaleinkunn sjö sýndra afkvæma er 7,93 sem hlýtur að teljast mjög flott útkoma.
Svo má reikna með þvi að fleiri akvæmi hans koma i dóm, þegar liður á sumarið, en ástandið setur auðvitað svip á allt syningarhald þetta árið en vitað er um marga lofandi graðhesta almennt, sem eru komnir í hryssur og verða ekki sýndið fyrr en á næsta ári. Spurningin er hvort að ungu hrossin hafi úthald í svona langt timabil og það vitum við auðvitað ekki fyrir visst fyrr en á það hefur verið reynt.Þetta bitnar auðvitað meira eða minna á alla og allveg öruggt er að heildaútkoma ársins raskas. En einhver rauður þráður er sjáanlegur og finnst mér mjög gaman að spá i spilin.
Álfadrottning frá Austurkoti
Knapi: Pall Bragi Hólmarsson