• Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Sólrún
    Sólrún
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Wintertime
    Wintertime
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Mothercare
    Mothercare
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Friends
    Friends
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Birthday present
    Birthday present
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís
    Álfadís
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
13
Aug 10

Jæja, þá koma loksins aftur fréttir. Tölvan er búin að vera biluð og engin smá vinna að koma hana aftur í lag. Ýmislegt er búið að gerast, en það helsta er að við sýndum nokkur hross á kybótasýningunni sem var á Hellu í lok júlí. Hrossin okkar eru smá að verða frísk aftur eftir löng veikindi, eða það er að segja þau hross sem veiktust fyrst. Veikindin virðast taka óratíma og ótrúlegt hversu litla athygli hún fær hjá stjórnvöldum. Heil stétt búin að vera atvinnulaus í marga mánuði. Á mörgum stöðum eru veikindin á hápunkti og virðist margir halda að hún sé í rénum vegna þess a mótahald er komið af stað aftur. En það er bara litill hópur hrossa sem teljast orðin frísk aftur.

En hvað með það, við sýndum sem sagt þrjú kynbótahross á Hellu, Amazon sem er í eigu dóttir Bergs, Guðbjörgu Önnu Bergsdóttir, Magni frá Selfossi sem nýbúið er að selja Möru Staubli í Swiss og Hafdísi sem er ræktun og í eigu Vildísar og Steindórs á Hólum.  

Auk þess var sýndur Askur frá Ketillstöðum sem er 6 v. í eigu Hjördísar Árnadóttir og Sigurðs Vignis Mattíassyni.

 

Amazon er fjögurra vetra gamall, undan Orku frá Gautavík og Natani frá Ketilsstöðum, hann fékk fyrir sköpulag 8,24, 7,72 fyrir hæfileika þ.a 8,5 fyrir háls og herðar og tölt og 9,0 fyrir samræmi enda ákaflega lofthár og fallegur foli. Samtals hlaut hann 7,93. Til gamans má geta að hann er fyrsta afkvæmi Natans sem fer í kynbótadóm og gerum við okkur miklar vonir með hann á næsta ári þegar hann er búinn að fyllast og öðlast styrk til að fylgja hreyfingum sínum betur eftir.

Magni frá Selfossi var sýndur aftur, hann er sex vetra undan Musku frá Stangarholti og Leikni frá Vakursstöðum. Hann var með 7,85 í fyrra en fékk 7,88 núna. Við vorum mjög ósátt við 7,5 fyrir háls og herðar sem hann fékk í fyrra en núna var staðið við það og hann lækkaður enn nú frekar fyrir byggingu. Þá er lítið hægt að gera þótt hann hækki fyrir hæfileika, klárhestar eiga hvort eð er erfitt með nýja fyrirkomulagið. Enda eru þeir í hugum margra, annarsflokks hestar, ófullkomnir. Hann hlaut 8,5 fyrir flest allt í hæfileikum og er efnilegur hringvallahestur. Það er eins gott að hann fékk ekki hærra svo einhverjum gæti dottið í hug að nota hann, að rækta hringvallahesta virðist  ekki alltaf æskilegt takmark. Maður fær nokkur  símtöl á dag, þar sem spurt er um efnilega eða reynda keppnishesta og það virðist engin veginn vera til nóg af svoleiðis hestum, skrýtið.......

Svo sýndi Bergur Hafdísi frá Hólum en hún er fimm vetra dóttir Spurningar frá Ölvaldsstöðum og Álfasteins frá Selfossi. Í fyrra var Hafdís með 7, 90 en núna hlaut hún 8,11,  7, 70 fyrir byggingu og 8,38 fyrir hæfileika. Hafdis er flugviljug og frábær gæðingur þó að nokkrir þættir í byggingunni mættu betur fara.

Sigurður Vignir Mattiasson sýndi Ask frá Ketilsstöðum sex vetra gamlan, sem var seldur Hjördísi Árnadóttir þegar hann var fjögurra vetra gamall. Askur er undan Þöll frá Ketilsstöðum og Álfasteini frá Selfossi, hann fékk 8,05 i byggingu, 8,20 fyrir hæfileika og 8,14 samtals. Að sjá er Askur gullfallegur og efnilegur og jafnvigur alhliðahestur, sem gaman verður að sjá hverning þróast í framtíðinni og viljum við nota tækifærið að þakka þeim Sigurði Vigni og Hjördisi fyrir sýninguna á honum.

  kynbtas._0710_002Amazon 4 v.    kynbtas._0710_008Magni 6 v.
 kynbtas._0710_004 Askur 6 v.  kynbtas._0710_007 Hafdís 5 v.

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 59 guests and no members online