Á síðastliðnu ári höfum við selt fjóra stóðhesta til Swiss, þá Magna, Hlébarða,Merg og Sirkus. Magni og Hlébarði fóru utan í haust en það voru systurar Lisa og Mara Staubli sem keyptu þá. Síðan fóru Mergur og Sirkus nú í byrjun janúar en Sylvana Frigoli keypi Merg og Sandra Sherrer keypti Sirkus. Allar hafa þessar konur hafa verið eða eru í svissneska landsliðinu og vonumst við eftir að sjá og frétta af hestunum á keppnisvöllunum á næstu árum. Myndin sem fylgir hér á eftir sendi Sylvana mér, enda höfðuþær vinkonunar sleigið upp í móttökuparty Mergs og Sirkusar. Til gamans má geta þess að Sandra rekur ásamt eginmanni sinum Roger, Reithof Neckertal, en það er staðurinn sen siðstliðið Heimsmeistaramót var haldið á og var Roger framkvæmdarstjóri þess.
Silvana og Sandra |
Sirkus og Mergur á Reithof Necertal |
Ása og Mergur í Hafnarfirði |
Sandra að prófa Sirkus í fyrsta sinn