Síðastliðin sunnudag tók Flugnir þátt í sinni fyrstu keppni þegar Bergur keppti á hann í gæðingaskeiðinu í meistaradeildinni. Þeir stóðu sig með ágætum lentu í 7 sæti með einkunnina 6,88. Ekki slæmt það miðað við hest á 6 vetur innanum þá bestu.
Myndin sem fylgir með tók Páll Imsland á Orrasyningunni, en þar kom Flugnir fram sem afkvæmi Andvara frá Ey, en móðir hans er Framkvæmd frá Ketilsstöðum, en hún er dottir Hugmyndar frá sama bæ og Hrafns frá Holtsmúla. Það tók nokkur afkvæmi að finne taktinn hjá henni en siðastliðinn ár hefur hún verið að raða inn afkvæmum í flóttan dóm. Fremst ber að nefna skeiðið og vilja en þar hafa þau skorað hæðst, eftirninnilegust mörgum er örugglega Djörfung en hún hlaut 8, 69 fyrir hæfileika aðeins 4 vetra gömul, þar af 9,5 fyrir skeið og vilja.