• Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Sólrún
    Sólrún
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Birthday present
    Birthday present
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Álfadís
    Álfadís
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Mothercare
    Mothercare
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Friends
    Friends
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Wintertime
    Wintertime
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
17
Jul 11
 

Þá er Íslansmótinu á Selfossi lokið og þar gekk á ýmsu hjá okkur. Bergur keppti á Flugni á gæðingaskeiði og ég keppti á Kraflari í tölti og fjórgangi.  Bergur hlaut 7,0  í aðaleinkunn sem er ágætis bæting síðan í vor og ágætis árangur þar sem Flugnir er aðeins 6 vetra gamall. Það var greinilegt að hann var þreyttur síðan á Landsmótinu, vantaði kraftinn í hann enda var hann látinn skeiða ófáa spretti á Landsmótinu.

Við Kraflar fórum vel af stað, leiddum fjórganginn með 7,63 0g lentum í 7.sæti í tölti með 7,83. Ég dró mig siðan úr B-úrslitum í tölti og reið fjórgangsúrslitin. Það fór nú ekki betur en svo að hann hoppaði tvisvar upp á stökk á brokkinu, í fyrra skiptið var hann ekki almennilega lagstur en seinna skiptið var strik í brautinni, far eftir skóflu, einhver hafði mokað og skilið eftir sig far og það fannst honum hættulegt svo hann stökk yfir það. Hann gerði það reyndar á hægu tölti líka en það varð bara eitt hopp þar. Þetta kostaði okkur allavega gullið. Mjótt var á munum og í forkeppnini fékk Kraflar þrisvar 9,0 fyrir brokk en í úrslitunum hlaut hann hæðst 8,0 og niður í 6,5. Svona er keppnin og þetta fór til fjandans, ég gerði eins vel og ég gat en það dugði hreinlega ekki til, maður verður að hafa heppnina með sér líka.

Set inn nokkrar gamlar myndir, þar sem linsan á myndavéllini er búin að gefa sig og þarf að fara í viðgerð.

 kynbtasyning_selfossi_mai11_371
 hella_110611_043

       Myndir: Gangmyllan

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 207 guests and no members online