• Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Friends
    Friends
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Wintertime
    Wintertime
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Sólrún
    Sólrún
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Álfadís
    Álfadís
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Birthday present
    Birthday present
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Mothercare
    Mothercare
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
17
Jul 13

Vorum að koma frá Þýskalandi, en þar vorum við m.a áhorfendur að þýska meistaramótinu, sem haldið var í Lindlar hjá Engel fjölskyldunni en þau eru með fyrirtæki sem heitir Töltmyllan. Aðstaðan var hin glæsilegasta að öllu leyti og mikið af flottum hestum. Bestu hestarnir í öllum flokkum voru á heimsmælikvarða og gaman verður að sjá hvernig þeim gengur á HM

.Mest gaman fyrir okkur var auðvitað að Hetta frá Ketilsstöðum vann fimmgangin, 7, 73 í forkeppni og í úrslitum 7,76. Ég er nú nýbúin að skrifa um Hettu hér á heimasíðunni hjá okkur en svona rétt til upprifjunnar þá er hún undan Hlín frá Ketilsstöðum og Álfasteini frá Selfossi, ss enn eitt góða hrossið sem kemur út úr þessum blóðlínum; Ketilsstaðir/Kleifar.Haukur Tryggvason sýndi Hettu frábærlega, allar gangtegundir sterkar, auk þess hefur Hetta hefur mikla útgeislun og ef svo má að orði komast daðraði hún við áhorfendur og var klappað fyrir frá upphafi til enda sýningar

.Gaman er frá því að segja að þetta er annað úrtökumótið í röð þar sem hún hefur unnið fimmganginn, en hún sigraði líka í Nauler fyrir rétt um mánuði síðan en það var sameiginlegt úrtökumót Þjóðverja og Svisslendinga. Það að íslendingar geta verðið með svona par eins og Hauk og Hettu á varamannabekknum segir auðvitað bara hversu sterkt islenska liðið er, áfram Ísland.

Foto 12

Á góðri stundu, Hetta, Bergur, Haukur Tryggvason, Olil og Nina Engel eigandi Hettu. Mynd Dennis Engel.

Er að bíða eftir myndum af Hauki og Hettu í keppni sem ég birti hér á heimsiðunni um leið og þær berast.

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 307 guests and no members online