• Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Wintertime
    Wintertime
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Sólrún
    Sólrún
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Mothercare
    Mothercare
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís
    Álfadís
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Friends
    Friends
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Birthday present
    Birthday present
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
09
Aug 13

Jörmuni frá Syðri Gegnishólum er fimm vetra alhliðahestur undan Musku frá Stangarholti og Álfasteini frá Selfossi. Muska drapst aðeins 15 vetra gömul, Jörmuni er yngsta afkvæmið hennar og fimmta afkvæmið til að fara yfir 8,00 í aðaleinkunn. En hin eru Mylla og Gráhildur sem eru hér í ræktun og svo albræðurnir Gormur og Gramur. Muska var undan Muggu frá Kleifum, sem enn er til hér hjá okkur, kominn á ellilaun 31 vetra gömul og faðir hennar var Frami frá Bakka, sem var undan Söndru frá sama bæ, en hún var móðir Baldurs. Faðir Jörmuna er Álfasteinn frá Selfossi sem er undan Álfadísi frá Selfossi og Keili frá Miðsitju, þessi hross þarf vart að kynna meira í bili. Jörmuni fæddist í byrjun maí og var stórt sterklegt og myndarlegt folald þegar móðir hans var sett í girðingu til Kraflars. Hin folöldin sem voru þar voru svo ung að þau áttu litla samleið, er þau voru mjög háð mæðrum sinum og hann tilbúinn til að skoða heimin. Úr varð að hann fór að elta Kraflar þegar hann for sinar daglegu ferðir um girðinguna sina til að athuga gang mála. Var það skemmtileg sjón að sjá folaldið á stökki við hliðina a stóðhestinum en Kraflar leyfði honum að vera með og úr þessu fékk hann gælunafnið "Aðstoðarmaðurinn"

Jörmuni kom fyrst til dóms fjögurra vetra gamall og fékk þá 7,89 í aðaleinkunn, Fjögurra vetra var hann mjög stór og háfættur og ekki nægur vöðvamassi til að fylgja hreyfingum sinum eftir og varð hann frekar óspennandi að sjá, lagði brattur af stað í hverja ferð en fjaraði siðan út. I ár styrktist hann mikið og mætti hann aftur til dóms núna í sumar og var mikil breyting á honum, allur kraftmeiri, hreyfingarmeiri og uppi. Jörmuni er mjög efnilegur fimmgangari og er með fimm jafnar og góðar gangtegundir. Dómurinn hans varð svona núna: Sköpulag 8.0  8,0  8,5  9,0  7,5  8,0  8,5  8,0  8,23

Hæfileikar: 8,0  8,0  8,5  8,0  8,5  8,0  8,5  Samtals 8,19 Hægt tölt 7,5 Hægt stökk 7,5 Aðaleinkunn 8,21

Miðssumarsyning hella 2013 091 Miðssumarsyning hella 2013 094 Miðssumarsyning hella 2013 096

Jörmuni frá Syðri Gegnishólum, knapi Jakob Sigurðsson. Myndir: Gangmyllan

 

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 22 guests and no members online