• Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Wintertime
    Wintertime
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Birthday present
    Birthday present
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Friends
    Friends
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álfadís
    Álfadís
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Sólrún
    Sólrún
21
Sep 13

Nú er farnir frá okkur tveir stóðhestar enn, en um er að ræða Ljóna og Hug frá Ketilsstöðum. Ljóni er undan heiðursverðlaunahrossunum Ljónslöpp og Álfasteini. Hæst hefur Ljóni hlotið 8,47 í kynbótadómi  og m.a hlotið einu sinni einkunnina 10 fyrir hófa. Ljóni var hátt metinn sem kynbótahestur hér hjá okkur og er hann eins og er með tvö sýnd afkvæmi, bæði úr okkar ræktun. Þær hlutu báðar 1.verðlaun fimm vetra gamlar og eru undan honum tveggja og þriggja vetra gömlum en þá voru settar til hans örfáar hryssur. Ljóni er með 87 skráð afkvæmi í Worldfeng og er með 123 stig í kynbótamati. Til gamans má geta mæður Ljóna og Spuna frá Vesturkoti eru báðar undan Oddi frá Selfossi þannig að hér er um að ræða 3/4 bræður, þar sem báðir eru þeir undan Álfasteini frá Selfossi.

Hugur er undan Ör frá Ketilsstöðum og heiðursverðlaunahestinum og Sleipnisbikarshafanum Hróðri frá Refsstöðum. Hugur hlaut hæst í kynbótadómi 8,29 og hefur hlotið 9,0 fyrir bæði skeið og vilja, enda mikil skeiðgen í honum, móðir hans, Ör er undan Kjarval frá Sauðárkróki og heiðursverðlaunahryssunni Framkvæmd frá Ketilssstöðum, en tvö afkvæmi Framkvæmdar hafa hlotið 9,5 fyrir skeið og Flugnir sonur hennar 10 ásamt því að Hjörvar bróðir hennar hlaut 10 á sínum tíma. Ör sjálf var aldrei tamin en hún slasaði sig illa á fæti sem tryppi. Hugur er med fjögur skráð afkvæmi í Worldfeng og tvö þeirra eru frá Syðri Gegnishólum fædd árin 2011 og 2012. Hugur er með 122 stig í kynbótamati.

Kaupandi þessarra hesta er Complete Horses í Danmörku, en knapar þeirra verða Tania Höyvang Olsen fyrrum tvöfaldur heimsmeistari í 100 metra skeiði en hún stílar á Ljóna sem sinn næsta keppnishest og svo verður nemandi hennar Maja Blitskov knapi á Hug, en hún er keppandi í ungmennaflokki eins og er. Við erum náttúrlega mjög ánægð með að svo reyndur knapi skuli sjá og hafa yfirumsjón með þjálfun á þessum hestum og að markmiðið sé keppni. Við óskum nýjum eiganda og knöpum alls hins besta og velfarnaðar í framtíðinni.

 Tania og Maja 2 Tania og Maja 1 Tania og Maja 3

Tania Höyvang Olsen og Maja Blitskov með nýju hestunum sínum þeim Ljóna og Hug, er fóru utan í fyrradag. Myndir: Gangmyllan.

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 534 guests and no members online