• Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Wintertime
    Wintertime
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Friends
    Friends
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Sólrún
    Sólrún
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís
    Álfadís
  • Birthday present
    Birthday present
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
19
Sep 13

Var að fletta í myndum í símanum mínum og fann þessar fínu myndir sem ég tók í sumar þar sem Freyja elsta dóttir min var að heilsa up á gamlan vin sinn hann Mugg frá Stangarholti en hann er komin á ellilaun og búin að eyða síðastliðnum árum á Ketilsstöðum í góðu yfirlæti.Hann var ekkert smá ánægður að hitta hana Freyju sína, enda gerir hann mikinn mannamun og kemur alltaf á hann sérstakur svipur þegar hann er með henni.

Muggur fæddist í Stangarholti árið 1990 og man ég eftir að hann fæddist sótrauðurblesóttur, að mér fannst ekkert smá flottur litur, en það var auðvitað of gott til að vera satt, enda sást fljótlega að hann yrði grár og í mörg ár var hann leiðinda muskugrár. Það þótti ekkert efnilegt að hann brokkaði upp úr karinu, það var visst tákn um gangleysi.Muggur var alveg þokkalega myndarlegt tryppi, var hann frumtamin í tamningaprófi FT, en tamdist ekki nógu vel til að vera einn af þeim bestu þrem tryppum til að fara endanlegt tamningapróf. Þá tíðkaðist að próftaki legði af stað með fimm tryppi en þrjú bestu tryppin að mati próftaka færu í endanlegt próf. Síðan tók ég við frekari þjálfun og undirbjó ég hann mjög vel fyrir gangsetningu því töltið lá ekki á lausu, gerði hann svo fiman að einn daginn bauð hann ganginn sjálfur. Það var hátt og mikið fálm sem hann bauð mér og notaði hann töluverðan tíma í að ná jafnvægi á töltinu enda rúllaði hann alveg yfir í binding eins og mér finnst ágætt.

Eftir þetta gekk hratt fyrir sig að vinna úr honum, enda viljugur og næmur og vel gengur klárhestur með tölti. Hann varð bara hellings flottur og þegar hann var sex vetra gamall gáfum við Freyju hann, en hún orðin mjög vön, frábært jafnvægi enda búin að eyða miklum tíma í hnakknum  á alskonar hestum og var farin að ríða ein fjögurra ára gömul. Ég notaði þrjár vikur í að venja þau saman, klárinn var kvikur og næmur og varð að fá að venjast hreyfingum hennar og hún hann. Þegar traustið var komið var nánast allt komið, enda Muggur hreingengur og orðinn mikill töltari. Fyrsta keppnin sem hún tók þatt í var á FM á vesturlandi, sama ár,1996, þar sem þau enduðu fjórða sæti.

Ferill Freyju og Muggs, spannaði sex ár og á þeim tíma urðu þau nífaldir Íslandmeistarar, unnu tvisvar unglingaflokkin á landsmóti, sigruðu fákaflug og margt margt fleira.Þegar ég hugsa til baka var þetta erfitt en mjög skemmtilegt tímabil, það voru margar góðar stundir sem við Freyja og Muggur áttum saman, í dag er Muggur 21 vetra og  Freyja 27 ára og starfar við tamningar, kennslu og þjálfun í Noregi og býr í mínum heimabæ, Asker.

Einn af keppnishestum hennar í dag er Gormur frá Selfossi, en hann er systursonur Muggs og keppti hún á honum fyrir Íslands hönd á nýafstöðnu norðurlandamóti í Gæðingakeppni sem haldið var á brokkvellinum Biri við Lillehammer og urðu þau í sjöunda sæti í B-flokki með 8,46.

Móðir Muggs er Mugga frá Kleifum sem var undan fyrstu verlaunahryssunni Lygnu frá sama bæ og vekringnum Hnokka frá Steðja. Faðir hans var Gáski frá Hofsstöðum, sonur Hrímnis frá Vilmundarsstöðum og Freyju frá Hofsstöðum.
Gormur er undan Musku fra Stangarholti, sem var undan Muggu frá Kleifum og Frama frá Bakka, en til gamans má geta að Frami var undan Söndru frá Bakka og þar af leiðandi hálfbróðir hinns fræga Baldurs frá Bakka. Faðir Gorms er Sveinn Hervar frá Þúfu og albróðir Gorms er Gramur frá Syðri Gegnishólum.

Birti nokkrar myndir af Freyju og Mugg og svo í restina af Freyju og Gormi.

IMG 0001  IMG 0005 IMG 0004 IMG 0002 IMG 0003 Muggur Freyja Gísladóttir LM2000 92-7-4 Muggur Freyja Gísladóttir LM2000 93-7-5 287 Muggur Freyja Gísladóttir LM2002 93-1-3 20130726 093352_3 20130726 093358_2 20130726 093348 IMG 10796959408080 IMG 10802118526733 IMG 10820461147583 IMG 10837550960816 1

Myndir : Janne Biribakken, Nina Hjartardóttir. Jens Einarsson, Eirikur Jónsson, Gangmyllan,Grönvold og örugglega fleiri. 

 

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 425 guests and no members online