• Sólrún
    Sólrún
  • Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Wintertime
    Wintertime
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Álfadís
    Álfadís
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Friends
    Friends
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Mothercare
    Mothercare
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Birthday present
    Birthday present
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
18
Oct 13

Brúni hesturinn á myndunum er þriggja vetra sonur Væntingar frá Ketilsstöðum og Álffinns. Vænting er undan Hugmynd frá Ketilsstöðum og Toppi frá Eyjofsstöðum. Vænting er m.a móðir Natans sem við misstum langt fyrir aldur fram en hann er um þessar mundir að sanna sig sem kynbótahestur, eins og t.d í frábærum sonum sínum Þresti frá Efri Gegnishólum og Narra frá Vestri Leirárgörðum. Natan var undan Kolfinni frá Kjarnholtum og hlaut  hann 8,40 í aðaleinkunn fimm vetra gamall. Annað afkvæmi Væntingar með fyrstu verðlaun er Stemmning frá Ketilsstöðum, faðir hennar er Sveinn Hervar frá Þúfu og hlaut hún 8,02 í aðaleinkunn fimm vetra gömul.

Folinn fer vel af stað í tamningu og sýnir tölt, brokk og stökk og veitið því athygli að hann er eins og flest systkini sín í fyrsta árgangi, vel fextur. Pínulítið sérstakt þar sem Álffinnur sjálfur var með 6,5 fyrir prúðleika fjögurra vetra gamall og lækkaði svo niður í 6,0 fimm vetra gamall. Sem komið er erum við mjög ánægð með afkvæmi Álffinns í heild, þau eru stór, mjög vel þroskuð, næm og fljót að læra. Þau eru með góð gangskil og góðar hreyfingar. Við höfum stólpa trú á honum sem kynbótahest, enda höfum við haldið óvenju mikið undir hann. Við hlökkum til næsta árs því þá koma til tamningar töluvert af afkvæmum hans frá hinum og þessum, en í fyrsta árganginum eru fimmtán afkvæmi og fjórtan þeirra eru hér hjá okkur. Annað við Álffinn sem mér finnst persónulega skemmtilegt er að það eru hlutfallslega ekki mörg tryppi undan honum illa skjótt og þó nokkur þeirra vængskjótt sem mér finnst fallegasti skjótti liturinn.

Birti nokkara myndir af brúna folanum m.a ein af honum á tölti þar sem gæðin í myndinni er hrikaleg en mér finnst hún skemmtileg svo ég birti hana samt, þetta er jú bara heimasíða ( :

Sonur Væntingar og Álffinns fæddur 2010 001 Sonur Væntingar og Álffinns fæddur 2010 014-1 Sonur Væntingar og Álffinns fæddur 2010 008

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 39 guests and no members online