Byrjað á að klæða húsið Yleiningarnar eru komnar á staðinn og byrjað er að klæða reiðhöllina. Í þessum verkþætti er veðrið og vindstyrkur mikill áhrifavaldur um gang verksins en allt hefur gengið vel og samkvæmt áætlun. Prev Next