Burðarvirkið risið Nú er að mestu búið að reisa burðarvirkið að reiðhöllinni. Gekk sú vinna vel og voru límtrésrammarnir reistir á rúmri viku. Þá er eftir að setja þverböndin í gaflana og klára ýmsan frágang. Prev Next