Annar krani kominn á svæðið Annar krani kom á svæðið í dag og því ætti enn meiri gangur að komast á framkvæmdina. Uppsetningu kranans verður lokið í kvöld eða nótt og áætla Smíðandamenn að reising límtrésins verði langt kominn í vikulok. Prev Next