• Djörfung frá Ketilsstöðum
    Djörfung frá Ketilsstöðum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís, Grýla and Heilladís
    Álfadís, Grýla and Heilladís
  • Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
    Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar
  • Elin og Frami 2016
    Elin og Frami 2016
  • Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Brynja and Berglind
    Brynja and Berglind
  • Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
    Dennis and Álfasteinn frá Selfossi
  • Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
    Berglind and Simbi frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Birthday present
    Birthday present
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Sólrún
    Sólrún
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Ófeig, Grábrá and Christina
    Ófeig, Grábrá and Christina
  • Wintertime
    Wintertime
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfarinn frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Karen Rós
    Karen Rós
  • Friends
    Friends
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Álfadís and Álfaklettur 2013
    Álfadís and Álfaklettur 2013
  • Jón Bergsson
    Jón Bergsson
  • Freyja and Elin
    Freyja and Elin
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
    Álffinnur frá Syðri Gegnishólum
  • The queen :) Katla
    The queen :) Katla
  • Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
    Sandra and Sirkus frá Syðri Gegnishólum
  • Hátign and Drift
    Hátign and Drift
  • Spurning frá Syðri Gegnishólum
    Spurning frá Syðri Gegnishólum
  • Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
    Brynja and Vakar frá Ketilsstöðum
  • Breeders of the year 2012
    Breeders of the year 2012
  • Breeders of the year 2010
    Breeders of the year 2010
  • Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
    Olil and Tíbrá frá Ketilsstöðum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Gandálfur frá Selfossi
    Bergur and Gandálfur frá Selfossi
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Lokkur frá Syðri Gegnishólum
    Lokkur frá Syðri Gegnishólum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Olil and Heilladís
    Olil and Heilladís
  • Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
    Bergur and Aðaldís frá Syðri Gegnishólum
  • Kira and Kraflar
    Kira and Kraflar
  • Sunset at Syðri Gegnishólar
    Sunset at Syðri Gegnishólar
  • Katla og Bergur
    Katla og Bergur
  • Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ægir frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Álfadís mare of honor 2013
    Álfadís mare of honor 2013
  • Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
    Bergur and Álfasteinn frá Selfossi
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Álfur frá Selfossi
    Álfur frá Selfossi
  • Jónatan frá Syðri Gegnishólum
    Jónatan frá Syðri Gegnishólum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
  • Tesla frá Ketilsstöðum
    Tesla frá Ketilsstöðum
  • Mothercare
    Mothercare
  • Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
    Bergur and Bylgja frá Ketilsstöðum
  • Karen Rós, Álfadís and Olil
    Karen Rós, Álfadís and Olil
  • Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
    Haukur and Hetta frá Ketilsstöðum
  • Kira and Brynja
    Kira and Brynja
  • Beauty in the mist
    Beauty in the mist
  • Olil and Védís frá Hellubæ
    Olil and Védís frá Hellubæ
  • Freyja and Gormur frá Selfossi
    Freyja and Gormur frá Selfossi
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
    Bergur and Ljóni frá Ketilsstöðum
  • Álfadís
    Álfadís
  • Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
    Olil and Kraflar frá Ketilsstöðum
  • Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Gramur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
    Tígur, son of Ljónslöpp and Álffinnur born 2010
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
    Tesla frá Ketilsstöðum born 2010
  • Freyja and Muggur
    Freyja and Muggur
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Vigdís Finnbogadóttir
    Vigdís Finnbogadóttir
  • Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
    Offsprings of Álfur at Landsmót 2012
  • Brynja and Vakar in Piaff
    Brynja and Vakar in Piaff
  • Christina the owner and Olil the breeder
    Christina the owner and Olil the breeder
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
    Elin and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Julio Borba
    Julio Borba
  • Natan frá Ketilsstöðum
    Natan frá Ketilsstöðum
  • Álfasteinn and Hetta
    Álfasteinn and Hetta
  • Bergur and Olil
    Bergur and Olil
  • Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
    Spes and Tesla frá Ketilsstöðum
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Heilladís frá Syðri Gegnishólum
  • Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
    Olil and Álfhildur frá Syðri Gegnishólum
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Bergur and Lilja Dís LM 2011
    Bergur and Lilja Dís LM 2011
  • Berglind and Brynja
    Berglind and Brynja
  • Jóhannes Stefánsson
    Jóhannes Stefánsson
  • Ketilsstaðir
    Ketilsstaðir
  • Borba Clinic
    Borba Clinic
  • Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
    Álfgrímur frá Syðri Gegnishólum
  • Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
    Bergur and Hugur frá Ketilsstöðum
  • Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
    Olil and Sprengja frá Ketilsstöðum
  • Syðri Gegnishólar
    Syðri Gegnishólar
23
Jun 14

Nú eru allar úrtökur fyrir landsmót búnar og hér á bæ er það þannig að það eru heiðursverðlaunahryssurnar sem standa sig best. Undan Álfadísi eru fimm afkvæmi komin með þátttökurétt, Gandálfur á A-flokk, Álffinnur í 7 vetra stóðhestaflokki, Álfhildur í flokki 6 vera hryssna, Álfarinn í 5 vetra flokki stóðhesta og Álfastjarna í 4 vetra flokki hryssna. Tvö afkvæmi Ljónslappar eru í ungmennaflokki, Sprengja og Simbi, svo er Katla í 6 vetra flokki hryssna og Snekkja í 5 vetra flokki hryssna. Framkvæmd er líklegast með mestu breiddina þar sem Frami sonur hennar er búinn að vinna sér tvöfaldan þátttökurétt, í flokki 7 vetra stóðhesta og í B-flokki og Minning systir hans er með þátttökurétt í 250 metra skeiði.

Þannig á það auðvitað að vera í okkar huga, að hryssurnar skili afkvæmum í góðan kynbótadóm og svo í keppni. Simbi sonur Ljónslappar er búinn að vera farsæll í keppni með eiganda sinum Berlindi Rós Bergsdóttir auk þess sem ég var með hann í A-úrslitum í T2 slaktaumatölti í meistaradeildinni í vetur, síðan var hann lánaður norður þar sem Elvar Einarsson sigraði á honum T2 slaktaumatölti í KS deildinni. Tjörvi sigraði stóðhestaflokkinn á ístölti þeirra allara sterkustu á sínum tíma og varð í þriðja sæti í A flokki á FM´07. Ljóni er farinn að gera það gott í keppni í Danmörku með nýja knapanum sínum og tvöfalda heimsmeistaranum Tania Höjvang Jenssen. Hlébarði vann nýverið fimmgang í Sviss með eiganda sinum og knapa Mara Staubli með góða einkunn. Sprengja er efst inn í ungmennaflokk fyrir Sleipnir á LM, knapi Brynja Amble Gísladóttir auk þess sem ég sigraði á henni tölt T3 á Suðurlandsmóti 2013. Katla er margbúin að sigra tölt á vetramótum hjá Sleipni auk þess að sigra unghrossakeppni með Elinu Holst á bakinu, en hún er aðeins sex vetra gömul.

Afkvæmi Álfadísar eru ekki eins keppnisreynd, enda Álfadís þremur árum yngri en Ljónslöpp. Álfur var í A-úrslitum í B-flokki á síðastliðnu Landsmóti, Gandálfur hefur staðið sig vel í keppni fyrir norðan og er að þessu sinni með þátttökurétt í A-flokki á Landsmótinu, knapi Ísólfur Líndal.  Álfhildur er aðeins byrjuð í keppni þótt ung sé, en hún sigraði gæðingafimina í Meistaradeildinni 2014 og hlaut 7.50 í einkunn í sinni fyrstu forkeppni í tölti í Meistaradeildinni, aðeins sex vetra gömul.

Framkvæmd hefur skilað Staðreynd sem var farsæl í skeiðkeppnum hér áður, Flugnir sem hefur verið nokkrum sinnum í verðlaunasæti í gæðingaskeiði í Meistaradeildinni, en á nú við bakmeiðsli að stríða, Minningu sem hefur verið mörgum sinnum í verlaunasæti í gæðingaskeiði í meistaradeildinni, sigraði gæðingaskeiðið á opna WR íþróttamóti Sleipnis nú í vor, auk þess að vera búinn að vinna sér inn þátttökurétt í 250m skeiði á LM14. Svo er það síðast en ekki síst Frami, 7 vetra sem er margbúinn að vinna tölt á vetramótum Sleipnis, hann vann líka 4 gang meistaraflokks á opna WR móti Sleipnis í vor og er efstur á stöðulistanum inn á LM í ár með heila 8,83 í B-flokki , knapi er eigandinn Elin Holst. Bergur fékk hann að láni í vetur í meistaradeildinni sem gaf tvö verðlaauna sæti, 2. sæti í T2 slaktaumatölt og 8. sæti í gæðingafimi.

Spennandi og gaman er að skoða þetta og taka saman þar sem í okkar huga eiga að vera bein tengsl úr ræktun í keppni, að hryssurnar skili hrossum sem eru hátt metin í hvorugtveggja.

B27Y4356 ks.b Olil-Alfhildur-8

Select language by flag

Til Sölu

Hilbar Katla hnakkur

We have 180 guests and no members online