18 til 20 september var Julio Borba með námskeið hér hjá okkur sem var mjög vel lukkað.
Julio er frá Portugal var um langt skeið reiðmaður hjá portugalska hirðreiðskólann
en hætti þar fyrir nokkrum árum og snéri sér alfarið að reiðkennslu.
Fyrst i Sviþjóð en svo fór han að kenna um allan heim.
Hér á Íslandi er hann búinn að kenna i á fjórða ár, okkur til mikillar ánægju.
Á námskeiðin eru alltaf 8 manns, með klukkutima i senn
og i þetta skipti vorum við i þrjá daga.
Julio hefur riðið út frá blautu barnsbeini enda af hestafólki komin
og föðurbróðir hans er hans stóri lærimeistari.
Eins og alltaf tókst honum vel upp enda fer aldrei á milli mála
hvert er takmarkið og er hverning eigi að nálgast það.
Línurnar eru mjög skýrar, hann hefur ótal aðferðir að nálgast takmarkið,
gefur hugmyndir er hvetjandi og skemmtilegur.
Slagorðin eru "energy through lightness" og "keep it simple" og það stendur hann fyllilega við.
Julio og Qartso | Julio Borba |
Julio og Kjuði | |
Hulda og Kjuði | |
Þórdís Erla | Svana og Kaldalóns |
Þórdís og Frægð | Olil og Kraflar |
Ólina og "Gráni"? | Svana og Freyja |
Sissel og Naggur | |
Freyja og Ina. | |